Námsmat 2015
Hér birtast dagsetningar og vægi verkefna. Hér verða alltaf þær upplýsingar sem eru í gildi. Þessar upplýsingar gilda ef einhver vafi er eða ósamræmi. Þannig að þessi póstur gæti breyst ef eitthvað nýtt kemur upp. (Birt 26.1.2015)
Verkefni sem allir vinna:
- Skrifaðu markmið fyrir námskeið (5%). Samvinna á umræðuþráðum og skil 12. febrúar í umræðusvæði (Slóðin kemur)
- Skipulagning námsferlis með ólíkum aðferðum (15%). Skil 29 mars umr. 31. mars á námskeiðsvefinn sem bloggfærsla
- Skipulagning Námsframboðs / Námskeiðs (45%). Skil 10 maí áþreifanleg mappa skilist í kassa við skrifstofu Hróbjarts
- Sjálfsmat (5%). Skil 12 maí í tölvupósti: hrobjartur@hi.is
Valkvæð verkefni
Niðurstaða staðlotu 2 um námsmat: Þátttakendur velja einhver þessara verkefna og ákveða sjálfir hvert vægi þeirra skuli vera og vinna þau í samræmi við það vægi. Svo skila þeir verkefnunum með rökstuðningi um hvert vægi þeirra skuli vera í prósentum
Vægi verkefnanna hér í listanum eru tillögur frá upphafi námskeiðsins:
- Mæta með námskeiðslýsingu úr námskeiðsmöppunni á staðlotu og fá viðbrög við henni þá. (Hluti af námskeiðsmöppu) . Skil 10. mars
- Skrifaðu bókarýni (5-10%) á veffundi – þarf að panta tíma (í svari við þessum pósti)
- Kynntu þema veffundi (5-10%) á veffundi – þarf að panta tíma
- Lýstu rannsóknargrein (5-10%) á veffundi – þarf að panta tíma
- Kennsluæfing (10%). Skil 20. apríl í tölvupósti: hrobjartur@hi.is
- Skrifaðu Aðferðalýsingu (5%) 20. mars á vefinn skila í sérstakt eyðublað hér.
- Þjónustuverkefni (5%) tengslum við veffundi og staðlotur skýrsla skilist á námskeiðsvefinn t.d. sem blogg
Veffundir kl. 15:30
13. janúar
27. janúar
10. Febrúar
26. Febrúar (fimmtudagur kl 16:30)
17. Mars (Eyjólfur og Laufey)
31. Mars (Elín og Business Model Canvas)
9. Apríl (fimmtudagur kl 16:30) (R. Kristín og Kristín einnig: Design Thinking: Karen Sif, Sif og Elín)
Þurfum við að bæta við skipti hér á milli?
28. apríl ( Laufey )???
Staðlotur
21. janúar
10-11. mars
14-15 apríl
Svarið þessum pósti til að taka frá tíma á veffundi til að kynna verkerni ykkar.
Tímapöntun, veffundur:
17. mars: Kynning á þema/grein.
28. apríl: Kynning á þema/grein.
kv.
Valdi.
Tímapöntun, veffundur:
10. febrúar: Kynning á þemanu “Markmið”.
Kv.
HL
Ég geri ráð fyrir kynningu á mínum verkefnum 17. mars og 28. apríl. Geta ekki annars verið fleiri en einn með kynningu á hverjum fundi?
Ég geri ráð fyrir að kynna þema 4. Hvernig lærir fólk og gera grein fyrir einni rannsóknargrein.
Það væri gott að fá að taka frá 31. mars en ég þarf að reyna að finna annan veffund þar sem ég er laus…
Ég myndi vilja kynna verkefni á eftirfarandi veffundum:
Rannsóknargrein þann 31. mars
Rannsóknargrein/þema 9. apríl
Bókarýni þann 28. apríl
Sæl öll.
Mig langar að kynna fyrir ykkur spennandi rannsóknargrein um óformlegt nám í formlegum námsaðstæðum á næsta veffundi 26. febrúar. Látið ykkur hlakka til 🙂
Kveðja,
Ebba
Ég ætla, í samvinnu við Valda (held ég) að sjá um útsendingu á veffundum. (10 %)
Þarf svo að finna tíma fyrir kynningu á þema. Hversu margar kynningar rúmast á einum fundi?
Verð tilbúinn í umræður vegna kynningar á grein þann 17. mars eða síðar ef það hentar bertur.
Talglærur þegar komnar á Facebook.
Sæl öll
Ég hef hugsað mér að skrifa dagbókarfærsluna fyrir fyrri staðlotudaginn, þriðjudaginn 10. mars næstkomandi.
Kv.
HL
Ég óska eftir að skrá dagbók í staðlotunni 11. mars. Svo langar mig að kynna fyrir ykkur þema um upphaf námskeiða á veffundi 17. mars.
Kveðja,
Ebba
Kristín G og R. Kristín með kynningu á þema 9. apríl
Tímapöntun fyrir veffund – 9 apríl, kynna 7. þema. Nám á tækniöld
Óska eftir að skrá fundargerð fyrir staðlotu 15. apríl.
Þann 31. mars langar okkur að fá að kynna fyrir ykkur BMC aðferðina til að skipuleggja námskeið.
Bestu kveðjur,
Ebba, Halla, Laufey og Kristín