Skráning, nafn og mynd

Mig langar til að biðja ykkur öll um að skrá ykkur á vefinn, OG ganga skrefinu lengra, setja mynd af ykkur OG stilla skráninguna ykkar svo þannig að nafnið birtist en ekki notendanafnið.

Það er svo miklu auðveldara og skemmtilegra að vinna á svona vef þegar maður áttar sig strax á því hver skrifar hvað 😉

 

Leave a Reply