Staðlota 3: Miðlunaraðferðin

midlun-l
Þriðjudag og miðvikudag 14-15  apríl kl. 9-16 í stofu H201 og H101 hittumst við á staðlotu. Viðfangsefni hennar er fyrst og fremst
==> Miðlunaraðferðin.

Því meira sem þið getið kynnt ykkur aðferðina þeim mun meira munið þið læra á staðlotunni.
Þið munuð læra aðferð sem er notuð af fullorðinsfræðsluaðilum um allan heim og mjög mikið í Þýskalandi. Aðferðin gengur út á það að láta þá sem málið snertir láta sig það varða. Hún gengur út á

  • að gera ferlið sýnilegt og
  • að virkja þátttakendur í öllu ferlinu og þannig
  • tryggja eignarhald þeirra á ferlinu.

Einstaka aferðir Miðlunaraðferðarinnar má nota við ólík tilfelli í öllu fræðslustarfi með fullorðnum, en einnig í öllu hópastarfi með fullorðnum, stefnumótun, skipulagningu og lausn vandamála. Þið munuð læra nokkur grundvallaratriði sem snerta sjalfsmynd “fullorðinsfræðara” og viðhorf sem munu gagnast ykkur í öllu starfi með hópum.

Dagskrá staðlotunnar:   Prentvæn útgáfa

Þriðjudagur 14. apríl H201

8:45 Raða upp í stofunni
9:00 Byrjun
9:35 Kynning:  Hvað er Miðlunaraðferðin?
9:45 Sýnileg framsetning
10:00 Kaffihlé
10: 20 Sýnileg framsetning frh.
12:00 Hádegishlé
12:45 Kynningar og úrvinnsla
14:20: Gagn miðlunaraðferðarinnar í kennslu og allri vinnu með hópum
14:45 kaffihlé
15:00 „Handavinnusýning:
Kynning á námskeiðsmöppum og  umræður
16:00 Endir dagsins

Miðvikudagur 15. apríl H101

9:00 Byrjun
9:15 Aðferðir til að virkja þátttakendur
KynningHópverkefni: Plaköt og kynningar
10:00 Kaffihlé
10:20 Kynnigar á verkefnum
11:00 Miðlun ferli í sex skrefum. (kynning)
11:30: Hópavinna: Miðlunarferli
12:00 Hádegishlé
12:35 Miðlunaræfing:
15:00 Kaffihlé
Miðlun, MiðlunaraðferðNæstu skref á námskeiðinu
c.a. 16:00 Endir staðlotunnar

Leave a Reply