Hér finnur þú allar helstu upplýsingar um námskeiðið eða slóðir í þær:
- Námskeiðslýsing – LokaUtgafa (Hér er lýsing á námskeiðinu, markmiðum, vinnulagi)
- Möguleg verkefni – LokaUtgafa (Hér finnur þú lýsingar á öllum mögulegum verkefnum sem nemendur vinna til námsmats)
- Verkefnaskil og Dagsetningar (Hér eru alltaf réttar dagsetningar, og í athugasemdum skrá menn pöntun á vefstofum til að kynna verkefnin sín)
- Hvaða verkefni ætlar þú að vinna? (Allir skrá í athugasemd við þessum pósti lista yfir þau verkefni sem þeir ætla að gera)
- Þematískt yfirlit yfir námskeiðið (Hér er leiðarvísir kennarans með slóðum í lesefni og fyrirlestra um efnið)
- Stutt leiðbeiningamyndband um vefinn
Bjargir:
- Bókalisti námskeiðsins
- Boxið okkar (Hér eru öll helstu skjölin)
- Gagnlegt lesefni á vefnum:
- Óflokkaður listi Hróbjarts á Diigo
- Sami listi en bara með bókum (takið eftir leitað er eftir tögunum SFFF og bók)
- Diigó hópur námskeiðsins (Hér ættuð þið að gerast meðlimir)
- Leiðbeiningar Hróbjarts um Diigo
- Facebook hópurinn
- Lokuð umræðusvæði á þessum vef (bókaklúbbur, markmið, skil á markmiðsverkefni)
Almenn hjálp
- Um lestur og fræðileg vinnubrögð og hugmyndir Hróbjarts um vekefni. (Hér finnur þú þrjár síður með fullt af gagnlegum upplýsingum um það hvar þú finnur lesefni, og annað gagnlegt við sem tengist háskólanámi og verkefnavinnu í tengslum við það)
- Orðalistar um fullorðinsfræðslu á íslensku og ensku (Flokkaður Diigó listi með nokkrum gagnlegum orðalistum sem tengjast faginu)
Tæknileiðbeiningar
- Leiðbeiningamyndbönd fyrir WordPress vef ein s og þennan
- Hvenig bý ég til bloggfærslu? (Leiðbeiningamyndband Hróbjarts)