STAÐLOTA 10. MARS

Drumbur-Stadlotu
Reynslunám í fullum gangi: Nemendur vinna verkefni þar sem þeir verða fyrir reynslu, sem er síðan unnið með á námskeiðinu

Á staðlotu 10. mars kynnti Björn Vilhjálmsson hvernig búa má til starfhæfan hóp og spreyttu nemendur sig á ýmiskonar hópeflisleikjum og þrautum í kjölfarið. Þá hélt Björn fyrirlestur um reynslunám og miðlaði af eigin reynslu.

Teikning Hróbjarts af Business Model Canvac
Teikning Hróbjarts af Business Model Canvac

Eftir hádegi hélt Hróbjartur Árnason fyrirlestur um Buisness Model Generation og Buisness Model Canvas. Í framhaldi fengust nemendur við æfingar því tengdu.

Hér koma glærukynning Björns um Reynslunám og um vinnu með hópum:

Kveðja,
Halla Leifs

Leave a Reply