1. veffundur 13. janúar

SFFF 1. Veffundur

Takk fyrir samveruna á veffundi í dag. Það var ánægjulegt að kynnast þátttakendum á námskeiðinu, þau ykkar sem voruð á námskeikðinu “Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra”, það var gaman að sjá ykkur aftur, og gaman að kynnast nýju fóki.

Næsta vika, fram að staðlotu snýst um það að við kynnumst hvert öðru í gegnum þennan vef og Facebook hópinn, og byrjum að átta okkur á viðfangsefni námskeiðsins. Fyrsta spuningin er: Út á hvað gengur verkefnið að skipuleggja nám fyrir fullorðið fólk.

Til þess að vinna að þessu bið eg ykkur um að

  1. Lesa fyrsta kafla í aðal bók námskeiðsins
  2. Fylgjast með vefnum hér og í Facebook og taka þátt í nokkrum stuttum umræðuverkefnum sem birtast á báðum vefjunum.

Leave a Reply