Á staðlotu 10. mars kynnti Björn Vilhjálmsson hvernig búa má til starfhæfan hóp og spreyttu nemendur sig á ýmiskonar hópeflisleikjum og þrautum í kjölfarið. Þá hélt Björn fyrirlestur um reynslunám og miðlaði af eigin reynslu.
Eftir hádegi hélt Hróbjartur Árnason fyrirlestur um Buisness Model Generation og Buisness Model Canvas. Í framhaldi fengust nemendur við æfingar því tengdu.
Hér koma glærukynning Björns um Reynslunám og um vinnu með hópum:
Kveðja,
Halla Leifs