Skip to content
Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum

Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum

Search
  • Hjálp
  • Box
  • Umræður
  • FB hópurinn
  • Námsbrautarvefurinn
Uncategorized

Námskeiðslýsing RKE

March 9, 2015 R. Kristín Leave a comment

Hér fyrir neðan er auglýsingin mín. Ég studdist við skjal frá Endumenntun Háskóla Íslands sem var sem heitir Námskeiðslýsing – leiðbeiningar   og slóðin... Read More | Share it now!

Uncategorized

Námskeiðslýsing

March 7, 2015 Halla Leifs 1 Comment

HRINTU HUGMYND Í FRAMKVÆMD! Frá vangaveltum að veruleika er hagnýtt þriggja daga námskeið, sniðið að einstaklingum sem langar að glæða hugmyndir sínar lífi. Viltu koma hugmyndum þínum á koppinn, sjá þær vaxa og verða að... Read More | Share it now!

Staðlota

2. staðlota

March 6, 2015 Hróbjartur Árnason 4 Comments

Þriðjudag 10 mars, kl. 9-16 og miðvikudag 11. mars kl. 9-14:45 í stofu H201 hittumst við á staðlotu. Yfirlit yfir dagskránna Þriðjudagur: Byrjun og hagnýt atriði Björn Viljálmsson: Um það að skapa starfhæfa hópa og að skapa... Read More | Share it now!

Verkefni

Bókardómur

March 4, 2015 Eyjólfur Guðmundsson Leave a comment

Bókardómur um Workshops: Designing and Facilitating Experiential Learning   Bókardómur Heiti bókar: Workshops: Designing and Facilitating Experiential Learning Höfundar: Brooks-Harris, J. E., & Stock-Ward, S. R Bókfræðiupplýsingar:... Read More | Share it now!

Veffundur, Verkefnisskil

Óformlegt nám í formlegum námsaðstæðum

February 27, 2015 Ebba Áslaug Kristjánsdóttir 4 Comments

Kynning á rannsóknargrein Greinin fjallar um belgíska rannsókn á óformlegu námi fullorðinna í formlegum námsaðstæðum. Rannsóknin var gerð af sjö manna rannsóknarteymi undir forystu Jeltsen Peeters. Greininn er mjög nýleg og birtist... Read More | Share it now!

Skipoulagning

Um það að skipuleggja nám… næstu skrefin.

February 22, 2015 Hróbjartur Árnason Leave a comment

  Nú þegar þið hafið notað tíma til að átta ykkur annars vegar á listinni “að skrifa atferlismarkmið” og prófað ykkur áfram með að skrifa nokkur slík, er kjörið að stíga skrefið til baka og skoða ferlið: Að... Read More | Share it now!

Veffundur, Verkefnisskil

Markmið

February 19, 2015 Halla Leifs 3 Comments

Í fyrirlestrinum um markmið fór ég yfir mikilvægi þess að setja sér tímasett, skrifleg og raunhæf markmið. Kennarar verða að hafa gott vald á markmiðssetningu sem spannar allt þekkingarsviðið og virða auk þess markmið nemenda... Read More | Share it now!

Verkefni

Þessi verkefni ætla ég að inna af hendi.

February 15, 2015 Auður Leifsdóttir Leave a comment

Sæl. Auk minna 70% er ég að hugsa um að hafa mín valfrjálsu 30% með eftirfarandi hætti: 5%: Þjónustuverkefni; skýrsla af fyrstu staðlotu. 10%: Bókarkynning á „Læring“ eftir Knud Illeris. Skilað á námsskeiðsvefinn og... Read More | Share it now!

Verkefni, Yfirlit

Frágangur kynninga

February 12, 2015 Hróbjartur Árnason Leave a comment

Þegar þið skilið frá ykkur kynningum sem þið haldið annað hvort á veffundum, eða skilið fyrst og bjóðið svo upp á umræður á veffundi bið ég ykkur um að skila þeim hér á vefinn með því að skrifa bloggfærslu um kynninguna... Read More | Share it now!

Kynningar
Veffundur

Veffundur 10. febrúar kl. 15:30

February 7, 2015 Hróbjartur Árnason 2 Comments

Á þriðjudaginn hittumst við á veffundi í stofu H-001 kl. 15:30. Halla Leifsdóttir mun kynna fyrir okkur ritun markmiða, og munum við ræða það nánar og jafnvel prófa okkur aðeins áfram. ... Read More | Share it now!

Posts navigation

← Previous 1 … 3 4 5 6 Next →

Námskeiðsvefur

Nýlegar færslur

  • Lausnaleitarnám (e. Problem-Based Learning)
  • Bókadómur um “Voksenundervisning – Formidling i praksis”
  • Greinargerð með námskeiðslýsingu
  • Notkun spila í tungumálakennslu (greinargerð) – Hulda og Karen
  • Notkun spila í tungumálakennslu (myndband)- Hulda og Karen

Categories

  • Skipoulagning
  • Staðlota
  • Uncategorized
  • Veffundur
  • Verkefni
  • Verkefnisskil
  • Yfirlit

Nýlegar athugasemdir

  • Sif Böðvarsdóttir on Notkun spila í tungumálakennslu (myndband)- Hulda og Karen
  • Sif Böðvarsdóttir on Bókadómur um “Voksenundervisning – Formidling i praksis”
  • R. Kristín on Kynning á grein um raunfærnimat eftir Gunnar E. Finnbogason
  • Elín Oddný Sigurðardóttir on Notkun leikja í fullorðinsfræðslu
  • R. Kristín on Notkun leikja í fullorðinsfræðslu
Proudly powered by WordPress