Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum

Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum

Search
Skip to content
  • Hjálp
  • Box
  • Umræður
  • FB hópurinn
  • Námsbrautarvefurinn
Uncategorized, Verkefnisskil

Skipulagning námsferlis með ólíkum aðferðum – Design Thinking

March 25, 2015 R. Kristín 2 Comments

Hér er verkefni frá Auði, Eyjólfi, Huldu Hrönn og R. Kristínu. Hópurinn sem vann þetta verkefni samanstóð af fólki sem býr dreift – frá Borgarfirði til Hafnar í Hornarfirði og þaðan til Spánar. Það vafðist fyrir okkur í... Read More | Share it now!

Verkefni, Verkefnisskil

Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál

March 24, 2015 Laufey Erlendsdóttir Leave a comment

Greinin sem ég hef valið að fjalla um hér heitir Principles of Adult Learning: An ESL Contest og birtist hún í Journal of Adult Education sem gefið er út af Mountain Plains (Adult Education Association). Höfundur hennar er Donald Finn... Read More | Share it now!

Uncategorized

Námskeiðsauglýsing Hulda Hrönn

March 17, 2015 hulda Leave a comment

  Viltu læra íslensku ?  Áttu erfitt með að mæta á námskeið á kvöldin ? Fjarnámskeið í íslensku fyrir fólk af erlendum uppruna verður haldið í Borgarnesi á vorönn 2015.  Námskeiðið er ætlað fyrir byrjendur. ... Read More | Share it now!

Staðlota

STAÐLOTA 10. MARS

March 15, 2015 Halla Leifs Leave a comment

Á staðlotu 10. mars kynnti Björn Vilhjálmsson hvernig búa má til starfhæfan hóp og spreyttu nemendur sig á ýmiskonar hópeflisleikjum og þrautum í kjölfarið. Þá hélt Björn fyrirlestur um reynslunám og miðlaði af eigin... Read More | Share it now!

Uncategorized

Námskeiðsauglýsing, Laufey

March 13, 2015 Laufey Erlendsdóttir Leave a comment

Jákvæð og áhrifarík samskipti Námskeið um jákvæð og áhrifarík samskipti verður haldið í Miðgarði, Gerðaskóla dagana 13., 20. og 27. maí 2015 Á námskeiðinu er farið yfir lykilþætti jákvæðra og árangursríkra samskipta við... Read More | Share it now!

Staðlota

Staðlota 11. mars

March 12, 2015 Ebba Áslaug Kristjánsdóttir Leave a comment

Á staðlotu 11. mars kynnti Tryggvi Thayer Design Thinking og nemendur unnu með hugmyndir eftir þeirri aðferð.  Eftir hádegið voru  umræður um námið almennt, verkefnin framundan, námsmat o.fl. Fundargerð frá seinni dag staðlotunnar... Read More | Share it now!

Uncategorized

Finndu þinn innri styrk! (Ekki bara brosnámskeið)

March 9, 2015 Elín Oddný Sigurðardóttir Leave a comment

Námskeiðslýsing: Á námskeiðinu smíða þátttakendur sína eigin verkfærakistu sem þeir geta notað til að takast á við erfiðar aðstæður í lífi sínu s.s skilnað, atvinnumissi eða vanlíðan á vinnustað. Kennsla er í formi... Read More | Share it now!

Uncategorized

Njóttu þín í starfi

March 9, 2015 Ebba Áslaug Kristjánsdóttir Leave a comment

Njóttu þín í starfi Námskeið fyrir nýtt starfsfólk í Ísaksskóla Kæri Jón. Velkominn til starfa í Ísaksskóla! Vilt þú: kynnast nýja vinnustaðnum? verða sjálfstæður og öruggur í starfi? eiga góð samskipti við nemendur og... Read More | Share it now!

Uncategorized

Námskeiðsauglýsingin mín

March 9, 2015 Sif Böðvarsdóttir Leave a comment

Klar, Parat, Danmörk!   Ert þú að flytja til Danmerkur eða langar þig til þess? Fallast þér hendur við tilhugsunina um þetta flókna ferli? Þá gæti þetta verið hjálpin sem þig vantar! Innihald: Nauðsynlegur orðaforði við... Read More | Share it now!

Uncategorized

Auglýsingin mín er eftirfarandi.

March 9, 2015 Kristín Gunnarsdóttir Leave a comment

SAUMANÁMSKEIÐ FYRIR BYRJENDUR Viltu láta gamlan eða nýjan draum rætast? Hér er rétta tækifærið. Þriggja daga byrjendanámskeið í fatasaum hefst að viku liðinni. Þrír klukkutímar í hvert skipti og þú labbar út með buxur.... Read More | Share it now!

Posts navigation

← Previous 1 2 3 4 … 6 Next →

Námskeiðsvefur

Skráning

Register

Hver er hérna núna?

There are no users currently online

Nýlegar færslur

  • Lausnaleitarnám (e. Problem-Based Learning)
  • Bókadómur um “Voksenundervisning – Formidling i praksis”
  • Greinargerð með námskeiðslýsingu
  • Notkun spila í tungumálakennslu (greinargerð) – Hulda og Karen
  • Notkun spila í tungumálakennslu (myndband)- Hulda og Karen

Categories

  • Skipoulagning
  • Staðlota
  • Uncategorized
  • Veffundur
  • Verkefni
  • Verkefnisskil
  • Yfirlit

Nýlegar athugasemdir

  • Sif Böðvarsdóttir on Notkun spila í tungumálakennslu (myndband)- Hulda og Karen
  • Sif Böðvarsdóttir on Bókadómur um “Voksenundervisning – Formidling i praksis”
  • R. Kristín on Kynning á grein um raunfærnimat eftir Gunnar E. Finnbogason
  • Elín Oddný Sigurðardóttir on Notkun leikja í fullorðinsfræðslu
  • R. Kristín on Notkun leikja í fullorðinsfræðslu
Proudly powered by WordPress