Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum

Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum

Search
Skip to content
  • Hjálp
  • Box
  • Umræður
  • FB hópurinn
  • Námsbrautarvefurinn
Veffundur

2. veffundur

January 27, 2015 Hróbjartur Árnason 1 Comment

Dagskrá veffundar. kl. 15:30 þriðjudaginn 27.1 í stofu H-001 (inn af bókasafni) Skjöl sem við munum skoða: Yfirfærsla nams Úrvinnsla námsefnis Sjá einnig í Diigo safni um Yfirfærslu   Upptökur og útsending Slóð í... Read More | Share it now!

Yfirlit

Lokað umræðusvæði komið upp

January 27, 2015 Hrói Leave a comment

Fyrir ofan myndirnar af þeim þremur póstum sem ég hef valið sem áherslupósta er svört skipanalína (Menu) með slóðum í nokkur mikilvæg svæði á námskeiðinu:   Með því að smella á fyrirsögninni “Umræður” fáið... Read More | Share it now!

Staðlota

Staðlota í janúar.

January 27, 2015 Auður Leifsdóttir Leave a comment

Fyrsta staðlota 2015 ... Read More | Share it now!

Veffundur

Veffundur á morgun þriðjudag

January 26, 2015 Hróbjartur Árnason Leave a comment

Við hittumst á veffundi á morgun þriðjudag kl. 15:30 í stofu H001 inn af bókasafninu. Hlakka til að hitta ykkur á staðnum eða á vefnum mbk hrobj ... Read More | Share it now!

Staðlota

Fyrstu gögnin frá staðlotunni

January 22, 2015 Hróbjartur Árnason 6 Comments

Takk fyrir samvinnuna á staðlotunni. Það var gott að sjá ykkur öll bæði á staðnum og á línunni. Sumir virðast ekki hafa komist, þeir græða vonandi eitthvað á upptökunum. ATH: Adobe Connect er eitthvað að stríða mér, þegar ég... Read More | Share it now!

Staðlota

1. staðlota

January 20, 2015 Hróbjartur Árnason Leave a comment

Við hittumst á fyrstu staðlotu námskeiðsins í fyrramálið í stofu K-205 kl. 9-16 Það væri flott ef einhverjir væru mættir kl. 8:45 til að raða upp í stofunni. Hér fyrir neðan eru tvö skjöl með sama innihaldi, upptalning á... Read More | Share it now!

Yfirlit

Skráning, nafn og mynd

January 20, 2015 Hróbjartur Árnason Leave a comment

Mig langar til að biðja ykkur öll um að skrá ykkur á vefinn, OG ganga skrefinu lengra, setja mynd af ykkur OG stilla skráninguna ykkar svo þannig að nafnið birtist en ekki notendanafnið. Hér má finna leiðbeiningar um þetta Það er svo... Read More | Share it now!

Yfirlit

Skráðu þig svona á vefinn

January 19, 2015 Hróbjartur Árnason Leave a comment

Smám saman fær námskeiðsvefurinn á sig form… EN þátttakendur á námskeiðinu eru beðnir um að skrá sig á vefinn.  Þú gerir það með því að smella á “Register” hér vinstra megin ofarlega: Þ Búðu þér til... Read More | Share it now!

Yfirlit

Um það að skipuleggja nám fyrir fullorðna

January 17, 2015 Hróbjartur Árnason Leave a comment

Þegar við tökum okkur fyrir hendur verkefni eins og það að skipuleggja nám fyrir aðra, grípum við nauðsynlega til hugmynda okkar UM þessa aðra sem við ætlum að skipuleggja námið fyrir. Hugmyndir okkar um námsfólkið, sem í okkar... Read More | Share it now!

Verkefni

Verkefni: Markmið

January 16, 2015 Hróbjartur Árnason Leave a comment

Nú tökum við fyrir ákaflega mikilvægan þátt í skipulagningu námskeiða: Þegar þú skipuleggur kennslu hefur það sem þú gerir iðulega þann tilgang að hjálpa fólki að læra eitthvað. Því skýrari hugmynd sem þú hefur um það... Read More | Share it now!

Posts navigation

← Previous 1 … 4 5 6 Next →

Námskeiðsvefur

Skráning

Register

Hver er hérna núna?

There are no users currently online

Nýlegar færslur

  • Lausnaleitarnám (e. Problem-Based Learning)
  • Bókadómur um “Voksenundervisning – Formidling i praksis”
  • Greinargerð með námskeiðslýsingu
  • Notkun spila í tungumálakennslu (greinargerð) – Hulda og Karen
  • Notkun spila í tungumálakennslu (myndband)- Hulda og Karen

Categories

  • Skipoulagning
  • Staðlota
  • Uncategorized
  • Veffundur
  • Verkefni
  • Verkefnisskil
  • Yfirlit

Nýlegar athugasemdir

  • Sif Böðvarsdóttir on Notkun spila í tungumálakennslu (myndband)- Hulda og Karen
  • Sif Böðvarsdóttir on Bókadómur um “Voksenundervisning – Formidling i praksis”
  • R. Kristín on Kynning á grein um raunfærnimat eftir Gunnar E. Finnbogason
  • Elín Oddný Sigurðardóttir on Notkun leikja í fullorðinsfræðslu
  • R. Kristín on Notkun leikja í fullorðinsfræðslu
Proudly powered by WordPress