Staðlota 11. mars

P1150064

Á staðlotu 11. mars kynnti Tryggvi Thayer Design Thinking og nemendur unnu með hugmyndir eftir þeirri aðferð.  Eftir hádegið voru  umræður um námið almennt, verkefnin framundan, námsmat o.fl.

Bestu kveðjur og takk fyrir góðan dag,
Ebba

 

 

Leave a Reply