Mig langar til að biðja ykkur öll um að skrá ykkur á vefinn, OG ganga skrefinu lengra, setja mynd af ykkur OG stilla skráninguna ykkar svo þannig að nafnið birtist en ekki notendanafnið. Hér má finna leiðbeiningar um þetta Það er svo... Read More | Share it now!
All posts by Hróbjartur Árnason
Skráðu þig svona á vefinn
Smám saman fær námskeiðsvefurinn á sig form… EN þátttakendur á námskeiðinu eru beðnir um að skrá sig á vefinn. Þú gerir það með því að smella á “Register” hér vinstra megin ofarlega: Þ Búðu þér til... Read More | Share it now!
Um það að skipuleggja nám fyrir fullorðna
Þegar við tökum okkur fyrir hendur verkefni eins og það að skipuleggja nám fyrir aðra, grípum við nauðsynlega til hugmynda okkar UM þessa aðra sem við ætlum að skipuleggja námið fyrir. Hugmyndir okkar um námsfólkið, sem í okkar... Read More | Share it now!
Verkefni: Markmið
Nú tökum við fyrir ákaflega mikilvægan þátt í skipulagningu námskeiða: Þegar þú skipuleggur kennslu hefur það sem þú gerir iðulega þann tilgang að hjálpa fólki að læra eitthvað. Því skýrari hugmynd sem þú hefur um það... Read More | Share it now!
Inngangur
Námskeiðið skiptist í 8 hluta. Skoðaðu hugarkortið og hlustaðu á upptöku þar sem ég fer stuttlega yfir það hvernig skipulag námskeiðsins er hugsað. Smelltu hér til að sækja hugarkortið Smelltu hér til að hlusta á stutta... Read More | Share it now!
Undirbúningur fyrir 1. staðlotu þann 21. janúar
Á staðlotunni þann 21 janúar er málið m.a. að ræða nánar um viðfangsefni námskeiðsins: Verkefnið: “Að skipuleggja námsferla fyrir fullorðna”. Við munum gera það með ýmsu móti á staðlotunni: Stuttir fyrirlestrar,... Read More | Share it now!
1. veffundur 13. janúar
Takk fyrir samveruna á veffundi í dag. Það var ánægjulegt að kynnast þátttakendum á námskeiðinu, þau ykkar sem voruð á námskeikðinu “Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra”, það var gaman að sjá ykkur aftur, og... Read More | Share it now!
Hvaða verkefni ætlar þú að vinna?
Til þess að ná markmiðum námskeiðsins er boðið upp á nokkur ólík verkefni sem eiga að hjálpa ykkur að læra það sem þarf til að ná markmiðunum. Verkefnin þurfa að höfða til ykkar og tengjast þeim veruleika sem þið eruð að... Read More | Share it now!
Velkomin hingað
Þetta er námskeiðsvefur námskeiðsins Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum. Hér fer samvinna okkar á námskeiðinu fram. ... Read More | Share it now!